fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Ármann

Fjölbreytt sumarnámskeið Ármanns: Íþróttir og leikir í útivistarparadísinni í Laugardal

Fjölbreytt sumarnámskeið Ármanns: Íþróttir og leikir í útivistarparadísinni í Laugardal

Kynning
21.05.2018

Ármann býður upp á fjölbreytt og spennandi sumarnámskeið fyrir börn sem byrja 1.  júní og standa út sumarið. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 5–10 ára fyrir utan að sundnámskeið ná upp í 12 ára aldur. Fjölgreinaskólinn er tíu daga námskeið sem boðið verður upp á nokkrum sinnum í sumar, fyrsti hópur fer af stað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af