fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Arizona

Landamæramúr Trump í Arizona er illa farinn

Landamæramúr Trump í Arizona er illa farinn

Pressan
29.08.2021

Þegar Donald Trump hóf kosningabaráttu sína árið 2015 sagði hann meðal annars: „Enginn byggir betri veggi en ég.“ Hann sagði þá að „múrinn mikli“ sem hann hugðist reisa á suðurlandamærum Bandaríkjanna myndi halda innflytjendum frá Bandaríkjunum enda yrði hann „ókleifur, öflugur og fallegur“. En miðað við myndir sem Gizmodo hefur birt þá stendur nú ekki allur „múrinn mikli“ í Arizona undir Lesa meira

Fundu 43 lík í Arizona

Fundu 43 lík í Arizona

Pressan
16.07.2021

Í júní fundust 43 lík af ólöglegum innflytjendum sem voru á leið til Bandaríkjanna frá Mexíkó. Mánuðurinn var heitasti júnímánuður sögunnar í Phoenix en hitinn fór margoft yfir 43 gráður en það er svipaður hiti og er venjulega í Sonoraneyðimörkinni. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það séu samtökin Humane Borders sem hafi skráð líkfundina út frá gögnum frá réttarmeinafræðingum Lesa meira

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Pressan
28.10.2020

Aðeins einu sinni frá 1948 hefur meirihluti kjósenda í Arizona kosið frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins frekar en frambjóðanda Repúblikana. Það var 1996 þegar Bill Clinton sigraði í ríkinu. En Joe Biden og kosningateymi hans vonast nú til að geta leikið þetta eftir. Ef Biden sigrar í ríkinu fær hann 11 kjörmenn og nær þá að stela þeim fyrir framan nefið á Trump enda ríkið almennt talið öruggt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af