fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Arion banki

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Bankasamruni eða meiri græðgi? Hugmyndir Arion banka um sameiningu við Íslandsbanka eru ekkert annað en tilraun til að auka hagnað bankanna á kostnað almennings. Þrátt fyrir fullyrðingar bankastjóranna um að slíkur samruni myndi skila neytendum ávinningi bendir reynslan til hins gagnstæða. Þegar bankaskatturinn var lækkaður átti sá ávinningur að skila sér í lægri vaxtamun og Lesa meira

Stórtíðindi úr bankaheiminum – Arion banki vill í eina sæng með Íslandsbanka

Stórtíðindi úr bankaheiminum – Arion banki vill í eina sæng með Íslandsbanka

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórn Arion banka hefur lýst því yfir að hún hafi áhuga á að hefja viðræður við Íslandsbanka um sameiningu bankanna tveggja. Bréf þessa efnis hefur verið sent til stjórnar og bankastjóra Íslandsbanka en stjórn bankans mun ræða erindi Arion í næstu viku. Arion banki tilkynnti þetta nú síðdegis í tilkynningu til kauphallarinnar. Í tilkynningunni kemur Lesa meira

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Eyjan
20.11.2024

Arion banki hyggst bregðast við ábendingum óánægðra viðskiptavina um kynningu á umfangsmiklum skilmálabreytingum til viðskiptavina sem bankinn kynnti í vikunni eftir að reiðialda gaus upp á Facebook-hópnum Fjármálatips. Forsaga málsins er sú að þann 18. nóvember síðastliðinn sendi Arion banki póst til viðskiptavina sinna þar sem upplýst var að bankinn hefði uppfært viðskiptaskilmála sína. Með Lesa meira

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fréttir
03.07.2024

Í Héraðsdómi Reykjavíkur var í gær kveðinn upp dómur yfir manni sem Arion Banki hafði stefnt til greiðslu skuldar vegna yfirdráttarláns. Maðurinn fullyrti hins vegar að hann hefði aldrei tekið umrætt lán og að einhver annar hlyti að hafa tekið það í hans nafni og þar með svikið peninga út úr bankanum. Héraðsdómur komst hins Lesa meira

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Fréttir
30.05.2024

Arion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
02.04.2024

Ole Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

EyjanFastir pennar
18.03.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Eyjan
07.01.2024

Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, þreifar nú fyrir sér með að stofna fjárfestingarsjóð upp á fjóra milljarða króna. Að undanförnu hefur hann verið í sambandi við ýmsa fjárfesta og kynnt fyrir þeim hugmynd um slíkan sjóð sem hann yrði sjálfur í forsvari fyrir enda með áratuga reynslu af fjárfestingum og margvíslegum viðskiptum. Árni Oddur Lesa meira

Skipulagsbreytingar hjá Arion banka – Birna Hlín framkvæmdastjóri nýs sviðs reksturs og menningar

Skipulagsbreytingar hjá Arion banka – Birna Hlín framkvæmdastjóri nýs sviðs reksturs og menningar

Eyjan
26.09.2023

Birna Hlín Káradóttir tekur við framkvæmdastjórastöðu nýs sviðs reksturs og menningar hjá Arion banka en tilkynnt var um skipulagsbreytingar í dag. Nýtt skipurit tekur gildi í dag hjá Arion banka. Stofnað hefur verið nýtt svið, rekstur og menning, sem mun taka yfir ýmis verkefni sem áður tilheyrðu öðrum sviðum auk þess sem nýtt umbreytingarteymi verður Lesa meira

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Eyjan
26.05.2023

Verklagi Íslandsbanka við skilgreiningu viðskiptavina er verulega ábótavant og verklagi Landsbankans og Arion banka ábótavant að mati Fjármálaeftirlitsins. Þessu til viðbótar hefur Íslandsbanki skilað eftirlitinu röngum skýrslum um ónýttar útlánaheimildir. Fjármálaeftirlit Seðlabankans birti í dag athugasemdir við meðhöndlun Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka á meðhöndlun lítilla og meðalstórra félaga (e. SEM – small and medium sized enterprises) í útreikningi á eiginfjárþörf og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af