Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
EyjanÞað er eðlilegt að ríki hafi viðskiptahalla gagnvart sumum ríkjum og viðskiptaafgang gagnvart öðrum. Gott dæmi um viðskiptajöfnuð er launamaður sem er með viðskiptaafgang gagnvart launagreiðanda sínum en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu sem hann heimsækir daglega. Viðskiptin eru þó í báðum tilfellum hagfelld fyrir báða aðila. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
EyjanÞað yrði mjög neikvætt fyrir hagvöxt í alþjóðahagkerfinu ef ríki tækju upp á því að draga úr tekjusköttum og leggja tolla á í staðinn til að afla tekna. Hindrunarlaus alþjóðaviðskipti stuðla að því að vörur séu framleiddar þar sem hagkvæmast er að framleiða þær. Vont væri ef við Íslendingar reyndum að framleiða bíla og avókadó Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
EyjanÞað er erfitt að meta áhrifin af tollum Trumps á íslenskan ferðamannaiðnað. Rannsóknir sýna að breyting á tekjum Bandaríkjamanna hefur minni áhrif á ferðalög þeirra til Evrópu en annarra heimsálfa, auk þess sem Ísland er svona „bucket list“ áfangastaður. Þó gætu tollarnir orðið til þess að bandarískir ferðamenn eyði minni fjármunum hér á landi en Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
EyjanTollar hafa tvenns konar áhrif. Annars vegar valda þeir hækkun á framleiðslukostnaði sem leiðir til verðbólgu. Hins vegar draga þeir úr eftirspurn sem ætti að draga úr framleiðslu og mögulega valda samdrætti. Það er svo misjafnt hvor áhrifin eru sterkari. Þetta setur seðlabanka í snúna stöðu. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Lesa meira
Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”
FréttirÁsthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í máli hennar og eiginmanns hennar gegn íslenska ríkinu hafi verið mikil vonbrigði. Ásthildur og eiginmaður fóru fram á skaðabætur og vildu meina að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi staðið ranglega að nauðungarsölu á fasteign þeirra í Garðabæ og ekki tekið tillit til Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
EyjanFastir pennarBankasamruni eða meiri græðgi? Hugmyndir Arion banka um sameiningu við Íslandsbanka eru ekkert annað en tilraun til að auka hagnað bankanna á kostnað almennings. Þrátt fyrir fullyrðingar bankastjóranna um að slíkur samruni myndi skila neytendum ávinningi bendir reynslan til hins gagnstæða. Þegar bankaskatturinn var lækkaður átti sá ávinningur að skila sér í lægri vaxtamun og Lesa meira
Stórtíðindi úr bankaheiminum – Arion banki vill í eina sæng með Íslandsbanka
EyjanStjórn Arion banka hefur lýst því yfir að hún hafi áhuga á að hefja viðræður við Íslandsbanka um sameiningu bankanna tveggja. Bréf þessa efnis hefur verið sent til stjórnar og bankastjóra Íslandsbanka en stjórn bankans mun ræða erindi Arion í næstu viku. Arion banki tilkynnti þetta nú síðdegis í tilkynningu til kauphallarinnar. Í tilkynningunni kemur Lesa meira
Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips
EyjanArion banki hyggst bregðast við ábendingum óánægðra viðskiptavina um kynningu á umfangsmiklum skilmálabreytingum til viðskiptavina sem bankinn kynnti í vikunni eftir að reiðialda gaus upp á Facebook-hópnum Fjármálatips. Forsaga málsins er sú að þann 18. nóvember síðastliðinn sendi Arion banki póst til viðskiptavina sinna þar sem upplýst var að bankinn hefði uppfært viðskiptaskilmála sína. Með Lesa meira
Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni
FréttirÍ Héraðsdómi Reykjavíkur var í gær kveðinn upp dómur yfir manni sem Arion Banki hafði stefnt til greiðslu skuldar vegna yfirdráttarláns. Maðurinn fullyrti hins vegar að hann hefði aldrei tekið umrætt lán og að einhver annar hlyti að hafa tekið það í hans nafni og þar með svikið peninga út úr bankanum. Héraðsdómur komst hins Lesa meira
Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann
FréttirArion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira