Orðið á götunni 2024: Átakaár en bjart fram undan um áramót
EyjanFyrir 4 dögum
Í byrjun árs var umræðan um mögulegan eftirmann Guðna Th. Jóhannessonar í forsetaembætti í algleymingi eftir óvænta tilkynningu forsetans í nýársávarpi sínu um að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Strax 2. janúar var orðið á götunni að þrjú nöfn kæmu sterklega til greina. Þetta væru Dagur B. Eggertsson, þá fráfarandi borgarstjóri, Ólafur Jóhann Ólafsson, Lesa meira