fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Árið 2018

Menningarárið 2018 – 10 mest lesnu greinarnar

Menningarárið 2018 – 10 mest lesnu greinarnar

Fókus
04.01.2019

Á Fókus er að finna umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði, próf, gjafaleiki og fleira. Þessar greinar voru vinsælastar í Menningu á árinu. Í bókinni Hornauga sem kom út síðustu jól skrifar Ásdís Halla Bragadóttir um hrifningu Lesa meira

Bestu kvikmyndir ársins 2018

Bestu kvikmyndir ársins 2018

Fókus
02.01.2019

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur. Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, fallegustu og, svo við gleymum því ekki, hverjar skildu mesta óbragðið eftir sig? Þetta eru spurningarnar sem flestir reglulegir bíófarar Lesa meira

Áramótadjammið – Hvaða staðir eru opnir og hvað er um að vera?

Áramótadjammið – Hvaða staðir eru opnir og hvað er um að vera?

Fókus
31.12.2018

Það eru örugglega margir að velta því fyrir sér hvað eigi að gera eftir miðnætti þar sem áramótin eru allt annað djamm en venjuleg helgi. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice tónlistarhátíðarinnar, tók saman lista yfir mögulega áfangastaði skemmtanaþyrsta Íslendinga. „Sérstaklega þar sem Ljóminn, Listasafnið og Austurbæjarbíó beiluðust öll og Gamlabíó er með party bara Lesa meira

Ummæli ársins 2018

Ummæli ársins 2018

Fókus
31.12.2018

Árið er senn á enda og ýmislegt eftirminnilegt fékk að flakka í fjölmiðlum. Sumt til að stuða. Sumt í hálfkæringi. Sumt átti aldrei að fréttast. Hér eru nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður“ – Jóhannes Þór Skúlason Framlag Íslands til Eurovision fór misvel í landann. Flestir voru sammála um Lesa meira

Heimsfræg sem létust 2018

Heimsfræg sem létust 2018

Fókus
31.12.2018

Heimsfrægð tryggir engum heilsu. Hvorki líkamlega né andlega. Þessir heimsfrægu aðilar sögðu skilið við okkur á árinu, sumir vegna hárrar elli á meðan aðrir lutu í lægra haldi fyrir heilsubrestum á sál eða líkama. Mac Miller Fæddur : 19. janúar 1992 Látinn: 7. september 2018 Malcom James McCormick var amerískur rappari, söngvari og tónlistar framleiðandi. Hann átt í Lesa meira

Þeir kvöddu á árinu

Þeir kvöddu á árinu

Fókus
30.12.2018

Tíminn gefur og tíminn tekur. Á árinu hefur tíminn hrifið með sér þjóðþekkta Íslendinga sem sárt verður saknað. Hér verður nokkurra valinkunnra einstaklinga, sem kvöddu á árinu, minnst og sendum við aðstandendum þeirra innilegar samúðarkveðjur.    Pétur Gunnarsson blaðamaður Fæddur: 16. mars 1960 Látinn: 23. nóvember 2018 Pétur Gunnarsson var einn fremsti blaðamaður landsins. Hann Lesa meira

Greinar Fókus sem vöktu athygli á árinu

Greinar Fókus sem vöktu athygli á árinu

Fókus
29.12.2018

Á Fókus er að finna umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði, próf, gjafaleiki og fleira. Þessar greinar voru vinsælastar á Fókus á árinu. Ari myrti tvö sjö ára börn Ari var tíu ára gamall þegar hann myrti Lesa meira

Úti er ástarævintýri

Úti er ástarævintýri

Fókus
29.12.2018

„Ástin dugir að eilífu,“ sungu Páll Óskar og Unun, en sú er ekki raunin. Samböndum manna er stundum ætlaður aðeins afmarkaður tími og tíma þessara para lauk á árinu. Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson Greint var frá skilnaði Svölu Björgvins og Einars Egilssonar í september en þau höfðu gengið saman í gegnum súrt og sætt Lesa meira

Rúrik, Baltasar og 66°Norður mest gúgglað árið 2018

Rúrik, Baltasar og 66°Norður mest gúgglað árið 2018

Fókus
28.12.2018

Hverju leituðu landsmenn mest að á Google árið 2018? Auglýsingastofan SAHARA tók saman lista yfir nokkra flokka sem mikið er leitað í, svo sem vörumerki og íþróttafólk. Niðurstöðum er skipt í flokka og hér eru þær helstu. Rúrik og Gylfi efstir meðal íþróttafólks Rúrik Gíslason kom töluvert við sögu í fréttum á árinu, ekki síst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af