Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni
FréttirAri Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og forsetaframbjóðandi er ekki hrifinn af hugmyndum um að byggður verði nýr flugvöllur í Hvassahrauni. Hann segir ljóst að hraun úr eldgosi geti náð inn á svæðið sem afmarkað hefur verið fyrir hugsanlegt flugvallarstæði en í skýrslu starfshóps um hina mögulegu flugvallarbyggingu er lögð áhersla á að eldgos Lesa meira
Ari Trausti veitir góð ráð um jökla- og íshellaferðir
FókusMikið hefur verið rætt um jöklaferðir, einkum ferðir í íshella sem er að finna á jöklum, í kjölfar slyssins á Breiðamerkurjökli þar sem einn ferðamaður lést og unnusta hans slasaðist illa þegar ís hrundi ofan á þau. Meðal annars hefur verið gagnrýnt að farið hafi verið í slíka ferð að sumri til. Ari Trausti Guðmundsson Lesa meira
Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn
FréttirCapacent, sem veitti Þingvallanefnd umdeilda þjónustu við ráðningu þjóðgarðsvarðar 2017, féllst á að endurgreiða nefndinni helminginn af 1,5 milljóna reikningi. En áður en endurgreiðsla barst fór fyrirtækið á hausinn. Hefur Þingvallanefnd gert kröfu í þrotabúið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gjaldið var ein og hálf milljón fyrir veitta þjónustu sem flestir vita að við Lesa meira
Segir Ara Trausta gefa almenningi fokk merki – „Við eigum semsagt bara að borga reikninginn?“
EyjanSem kunnugt er mun ríkið borga Ólínu Þorvarðardóttur 20 milljónir króna í bætur þar sem framhjá henni var gengið þegar ráðið var í starf þjóðgarðsvarðar. Taldi Ólína að ekki hefði verið litið til menntunar og reynslu hennar, heldur horft á kyn og aldur auk þess búið væri að ákveða fyrirfram hver ætti að fá stöðuna, Lesa meira
Ólína fékk 20 milljónir og vill sjá hausa fjúka – „Þetta er auðvitað pólitískt kjörin nefnd“
EyjanÓlína Þorvarðardóttir, fær 20 milljónir króna í bótagreiðslu samkvæmt samkomulagi við ríkið, þar sem á henni var brotið þegar hún var ekki skipuð í starf þjóðgarðsvarðar. Hún sagði aldur sinn og kyn hafa orðið til þess að gengið hafi verið framhjá sér, þar sem hún hefði meiri menntun og reynslu en sá sem ráðinn var. Lesa meira