Fjártæknifyrirtækið YAY aðstoðar við dreifingu bótagreiðslna í Kanada
Eyjan16.08.2024
Íslenska fjártæknifyrirtækið YAY, sem á og rekur YAY gjafabréfakerfið og sá meðal annars um Ferðagjöfina fyrir íslenska ríkið, hefur nú gert samkomulag við kanadíska fyrirtækið SEP (Smart Everyday People) um dreifingu bótagreiðslna. Samkomulagið snýst um dreifingu á svokölluðum HSA-greiðslum (Health Spending Accounts), sem eru fjármunir sem eru hluti af launum starfsmanna og má nota til Lesa meira