Ari eltihrellir loks dæmdur – Dreifði kynferðislegu myndefni af fyrrverandi á fjölmiðla og samstarfsfólk
Fréttir14.02.2022
Eltihrellirinn Ari Sigurðsson hefur verið dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfelld brot í nánu sambandi með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi eiginkonu sinnar og barnsmóður. Sendi kynferðislegar myndir og myndbönd sem víðast Fólust brot Ara í því að á Lesa meira