Kærastan fylgdi Ara til Lissabon
Ari Ólafsson var okkar fulltrúi í Eurovision þetta árið og þó að margir hafi haft skoðun á ágæti lagsins og hvort það ætti erindi í keppnina eða ekki, þá geta flestir verið sammála um að Ari var glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar og skilaði sínu framlagi með glæsibrag. Á meðal þeirra sem fylgdu Ara í þetta stærsta Lesa meira
Eurovision-lag Ara slátrað af erlendu pressunni: „Sálarlaust og hallærislegt“
Söngvarinn Ari Ólafsson stígur á sviðið annað kvöld í Lissabon í fyrri undanúrslitum Eurovision-keppninnar. Laginu hefur ekki verið spáð góðu gengi af sérfræðingum erlendis og hafa bloggarar og blaðamenn víða kveðið sinn dóm um Our Choice. Breski miðillinn The Telegraph hefur fullyrt að „Gengi Íslands í Eurovision hefur verið upp og ofan“, og að „Ísland Lesa meira
Eurovision: Horfðu á keppnina í bíó á stóru tjaldi
FókusÞað styttist all verulega í Eurovision keppnina þetta árið og þrátt fyrir að enginn viðurkenni það þá er líklegt að meirihluti landsmanna verði límdur við sjónvarpsskjáina annað kvöld þegar Ari Ólafsson stígur á svið. Þeir sem vilja færa partýið af heimilinu og horfa á keppnina á stóru tjaldi geta farið í Bíó Paradís og horft Lesa meira