fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ari Kr. Sæmundsen

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Eyjan
19.08.2024

Var að horfa kvöldfréttir í sjónvarpinu 16. ágúst. Þar var m.a. viðtal við aldinn heiðursmann í sundurtættu mólendi, Saltvíkurbrekkum utan við Húsavík, tæpir 100 hektarar. Búið er að rista svöðusár í gróið land til að rækta þar furu og lerki. Berjalyng, fjalldrapi, einir, lambagras og holtasóley, svo dæmi séu tekin, orðin plógnum að bráð, og Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Eyjan
07.06.2024

Nú velta menn fyrir sér að breyta forsendum útreikninga á neysluverðsvísitölunni, reikna húsnæðisliðinn með öðrum hætti, líkt og í þeim löndum „sem við helst berum okkur saman við“. Með þessari nýju reiknireglu lækkar verðbólgan? Þá lækkar peningastefnunefnd Seðlabankans væntanlega stýrivextina? Er tilvera okkar þá háð einhverjum síbreytilegum reiknikúnstum embættismanna úti í bæ? Verðbólga var mönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af