Lítt þekkt ættartengsl: Ungskáldið og þingkonan
Fókus08.02.2019
Aðsend grein Ara Hallgrímssonar í Morgunblaðinu fékk marga til að klóra sér í höfðinu enda textinn illskiljanlegur eins og þetta brot sýnir: „Gísli, Eiríkur, Helgi Seljan. Helgi kveljast. Ég seljan. Uno, dos, tres, gullbringusýsla. Nálægt mér. Atsjúúú. Hundur með kvef.“ Sennilegasta niðurstaðan er sú að pistillinn hafi verið ljóð. Ungskáldið Ari er einungis sextán ára Lesa meira