fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Ari Edwald

Ara Edwald sagt upp

Ara Edwald sagt upp

Fréttir
10.01.2022

Stjórn Auðhumlu hefur sagt Ara Edwald upp störfum en hann var framkvæmdastjóri Íseyjar útflutnings ehf. sem er dótturfélag Auðhumlu. Hefur uppsögnin tekið gildi. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Auðhumlu sendi bændum og öðrum félagsmönnum í Auðhumlu. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfinu sé vísað til umfjöllunar fjölmiðla um ásakanir á hendur Ara Lesa meira

Mjólkurlítrinn hækkar um 2.5 prósent – „Skref í rétta átt“

Mjólkurlítrinn hækkar um 2.5 prósent – „Skref í rétta átt“

Eyjan
27.12.2019

Um áramótin mun verð á mjólkurlítranum hækka úr 132 krónum í 135 krónur, samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búvara. Lágmarksverð á mjólk til bænda frá framleiðanda hækkar um 2.5 prósent, eða úr 90.48 krónum í 92.74 krónur og er hækkunin til neytenda sama hlutfallstala, samkvæmt Morgunblaðinu. Fylgir ekki verðlagsþróun Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir hækkunina nokkuð undir Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Ari og Gyða – Úr fjölmiðlum í mjólk

Lúxuslíf Íslendinga: Ari og Gyða – Úr fjölmiðlum í mjólk

Fókus
01.06.2019

Ari Edwald og Gyða Dan Johansen giftu sig árið 2015 en fyrir átti hvort um sig þrjú börn með fyrrverandi mökum. Saman eignuðust þau dóttur árið 2012. Ari og Gyða hafa verið mjög áberandi í skemmtanalífinu undanfarin ár og ferðast mikið.   Ari og Gyða störfuðu áður saman hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Þar var Ari forstjóri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af