Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur
EyjanFastir pennarÍ vikunni rataði sólskinssaga inn á vefmiðlana. Níræður maður vann tugi milljóna í Happdrætti Háskólans. Móðir hans hafði gefið honum miðann þegar happdrættið var stofnað og æ síðan hafði maðurinn greitt samviskusamlega iðgjöldin. Loksins skilaði þessi þrjóska sér í 70 milljón króna vinningi. Vonandi getur gamli maðurinn notið vinningsins og aukið eigin lífsgæði. Líklegast er Lesa meira
Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ónefnds sýslumannsembættis vegna máls konu sem synjað var um 50 prósent afslátt af stimpilgjaldi vegna fyrstu íbúðarkaupa. Var það gert á grundvelli þess að konan væri þegar eigandi að íbúðarhúsnæði en um er að ræða smávægilegan hlut í húsnæði, sem hún fékk í arf á barnsaldri og er aðeins um 45.000 Lesa meira
Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira
Arfleiddi nágranna sína að 940 milljónum
PressanFrá 1975 bjó Renate Wedel í Weiperfelden í Waldsolms í Hesse í miðhluta Þýskalands ásamt eiginmanni sínum, Alfred Wede. Waldsolms er sveitarfélag sem samanstendur af 6 þorpum. Alfred lést 2014 en hann hafði stundað verðbréfaviðskipti með góðum árangri. Renate, sem dvaldi á hjúkrunarheimili í Frankfurt frá 2016, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Í apríl var sveitarfélaginu tilkynnt að Renate hefði arfleitt það að eignum sínum sem voru Lesa meira
Duttu svo sannarlega í lukkupottinn – Höfðu ekki hugmynd um áhugamál nágrannans
PressanEldri hjón, sem búa í Stourbridge í West Midlands á Englandi, duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar vinur þeirra og nágranni ánafnaði þeim safni sínu af Star Wars leikföngum og minjagripum. Hjónin höfðu enga hugmynd um hversu verðmætt safnið var fyrr en að sonur þeirra skoðaði það og fékk síðan sérfræðing til að meta það. Þá kom í ljós að þau voru Lesa meira
Gamall og fúll maður hreytti ónotum í þjóninn á hverjum degi – Sjö árum síðar fékk hún ótrúlegar fréttir
PressanÞað er stundum sagt að fólk eigi að koma fram við aðra eins og það vill láta koma fram við sig. Þetta er í raun góð og gild regla sem sumir eiga því miður erfitt með að tileinka sér. Walter „Buck“ Swords fór ekki eftir þessu þegar hann kom á veitingastaðinn sem Melina Salazar starfaði Lesa meira