fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

arfleifð

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Eyjan
09.02.2024

Athygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af