fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

árekstur

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Fréttir
18.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira

Sjáðu myndbandið: Litlu mátti muna að illa færi þegar Tesla lenti í árekstri við flutningabíl

Sjáðu myndbandið: Litlu mátti muna að illa færi þegar Tesla lenti í árekstri við flutningabíl

Fréttir
27.12.2023

Sigurjón Axel Guðjónsson birti fyrir nokkrum dögum færslu í Facebook-hópnum Tesla eigendur og áhugafólk. Með færslunni er meðal annars birt myndband þar sem sjá má Sigurjón sleppa naumlega við að lenda í alvarlegum árekstri við tengivagn flutningabifreiðar. Hann segir að Tesla-bifreið sín hafi bjargað lífi sínu. Sigurjón veitti DV góðfúslegt leyfi til að greina frá Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Pressan
21.08.2021

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið. Áður var talið að líkurnar á árekstri næstu 200 árin væru 1 á móti 2.700 en nú eru þær 1 á móti 1.750. Þetta er tilkomið vegna nýrrar vitneskju vísindamanna um loftsteininn eftir að geimfarið Osiris-Rex fylgdist með honum Lesa meira

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

Pressan
14.07.2021

Stjörnufræðingar hafa fram að þessu uppgötvað 22.000 loftsteina sem eru á braut nærri jörðinni. Að meðaltali lenda stórir loftsteinar, meira en 1.000 metrar í þvermál, í árekstri við jörðina einu sinni á hverjum milljón árum. Loftsteinar af þessari stærð geta gert út af við líf í heilli heimsálfu. Tvisvar til þrisvar á öld lenda loftsteinar, Lesa meira

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Pressan
04.10.2020

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af