Sagðist hafa verið hótað niðurlægingu ef hún myndi mæta á fleiri kóræfingar
Fréttir24.08.2024
Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli konu sem lagði fram kæru á þeim grundvelli að hún hefði verið hrakin úr kór sem hún var meðlimur í. Vildi konan meina að kórstjórinn hefði hótað henni á þann hátt að um brot á lögum væri að ræða. Nefndin vísaði kæru konunnar hins vegar frá. Lesa meira
Dæmdur fyrir hótanir eftir tveggja ára áreitni
Fréttir18.03.2024
Maður var fyrir helgi sakfelldur í Landsrétti fyrir hótanir í garð konu en konan segir að fram að því hafi maðurinn áreitt hana reglulega í tæp tvö ár. Staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Dómur héraðsdóms, sem féll í mars 2023, er birtur með dómi Landsréttar. Þar kemur fram að sumarið 2020 hafi maðurinn Lesa meira