fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Area 51

Reyndi að stela flugvél til að komast til Svæðis 51 – Ætlaði að finna sannanir fyrir tilvist geimvera

Reyndi að stela flugvél til að komast til Svæðis 51 – Ætlaði að finna sannanir fyrir tilvist geimvera

Pressan
18.12.2021

Nýlega var maður handtekinn á McCarran alþjóðaflugvellinum í Las Vegas í Bandaríkjunum en hann hafði reynt að stela flugvél þar. Hann er sagður hafa ekið glæsibifreið á girðingu til að reyna að komast inn á völlinn. Ætlun hans var að stela flugvél og fljúga til Svæðis 51 (Area 51) til sjá geimverur sem hann telur Lesa meira

Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“

Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“

Pressan
21.05.2021

Margir samsæriskenningasmiðir telja að forsetar Bandaríkjanna, bæði núverandi og fyrrverandi, viti eitthvað meira um fljúgandi furðuhluti og líf utan jarðarinnar en við hin gerum. Meðal annars hefur Area 51 lengi verið hornsteinn samsæriskenninga um slík mál en samkvæmt þeim rekur Bandaríkjastjórn leynilega stöð þar, þar sem fljúgandi furðuhlutir og geimverur eru geymdar. Óhætt er að segja að Barack Obama, Lesa meira

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Pressan
10.07.2020

Á afskekktum stað við State Route 375 í Nevada, einnig þekkt sem Extraterrestrial Highway, eru tveir póstkassar. Á þeim efri stendur Steve Medlin en á hinum Alien. Merkingin á þeim neðri hefur oft vakið undrun ferðalanga en margir þeirra sem telja að vitsmunaverur séu til utan jarðarinnar og séu jafnvel í haldi eða heimsæki Area Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af