fbpx
Föstudagur 20.desember 2024

Arctic fish

Arctic Fish opnar formlega seiðaeldisstöð í Tálknafirði – skapar 15 ný störf

Arctic Fish opnar formlega seiðaeldisstöð í Tálknafirði – skapar 15 ný störf

Eyjan
18.10.2019

Vestfirska fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish opnaði í dag formlega seiðaeldisstöð í Tálknafirði. Um er að ræða stærstu einstöku fjárfestingu í fiskeldi hér á landi en þetta verður ein tæknivæddasta landeldisstöð í heimi sem byggir á vatnsendurnýtingarkerfi. Tilkoma seiðaeldisstöðvarinnar hefur skapað fimmtán heilsársstörf í Tálknafirði og yfir álagstíma við seiðaútsetningar er bætt við starfsmönnum en í sumar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af