fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Arctic Circle

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Eyjan
07.04.2024

Harpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira

Ólafur Ragnar skipaður í ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna

Ólafur Ragnar skipaður í ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna

Eyjan
05.06.2023

Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle og fyrrum forseti Íslands, hefur verið skipaður í alþjóðlega ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem haldið verður í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok þessa árs. Ráðgjafarnefndinni er ætlað að fjalla um áherslur og samningsmarkmið Loftslagsþingins, nýjungar og sérstök verkefni sem stuðlað geta að lausn loftslagsvandans. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af