Árborg bregst við skuldavanda – Selja eignir og lækka launakostnað
Fréttir12.04.2023
Bæjarstjórn Árborgar hefur sett sér fjárhagsleg markmið til að ná tökum á fjármálum sveitarfélagsins, en skuldir nema í dag rúmlega 27 milljörðum króna og er skuldaviðmið sveitarfélagsins nú um 160% af tekjum og uppfyllir Árborg því ekki skuldaviðmið samkvæmt lögum sem kveða á um að það hlutfall skuli ekki vera hærra en 150%. „Sveitarfélagið Árborg Lesa meira