fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Árborg

Bæjarfulltrúi Samfylkingar í Árborg skammar Sjálfstæðismenn fyrir skattahækkanirnar – Með tvo bæjarstjóra á fullum launum

Bæjarfulltrúi Samfylkingar í Árborg skammar Sjálfstæðismenn fyrir skattahækkanirnar – Með tvo bæjarstjóra á fullum launum

Fréttir
01.10.2024

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi Samfylkingar í Árborg, fer hörðum orðum um skattahækkanir meirihlutans sem kynntar voru á dögunum. Ekki hefði þurft að leggja álagið á íbúana. Þetta segir Sigurjón í aðsendri grein á staðariðlinum Sunnlenska.is í gær. DV og fleiri miðlar hafa greint frá skattahækkunum meirihluta Sjálfstæðismanna og Áfram Árborgar. Sérstakt álag verður lagt á Lesa meira

Bæjarstjóri Árborgar um skattahækkanir bæjarins – „Eðlilega er enginn ánægður með slíkan aukareikning“

Bæjarstjóri Árborgar um skattahækkanir bæjarins – „Eðlilega er enginn ánægður með slíkan aukareikning“

Fréttir
28.09.2024

„Mér finnst mikilvægt að íbúar séu bæði upplýstir um álagið og forsendur þeirra erfiðu ákvarðana sem bæjarstjórn þarf að taka til að mæta þeirri stöðu sem við erum í. Við höldum áfram að leita leiða til að bæta reksturinn til að sveitarfélagið geti staðið undir góðri þjónustu við íbúa á öllum aldri,“ segir Bragi Bjarnason, Lesa meira

Ólga út af skattahækkunum í Árborg – „Skil ekki hvernig þeir mega þetta“

Ólga út af skattahækkunum í Árborg – „Skil ekki hvernig þeir mega þetta“

Fréttir
27.09.2024

Gríðarleg óánægja er á meðal íbúa Árborgar með ákvörðun sveitarstjórnar um að hækka skatta. Spyrja sumir hvort aðgerðin sé hreinlega lögleg. DV greindi frá skattahækkuninni í vikunni. Um er að ræða svokallað álag á útsvar, sem reiknast fyrir árið 2024 en kemur til greiðslu 1. júní á næsta ári. Ef einstaklingur er til dæmis með Lesa meira

Bæjarstjórn Árborgar hækkar skatta á íbúa vegna fjárhagsvanda – Þetta eru hækkanirnar

Bæjarstjórn Árborgar hækkar skatta á íbúa vegna fjárhagsvanda – Þetta eru hækkanirnar

Fréttir
24.09.2024

Bæjarstjórn Árborgar hefur tilkynnt að hún muni leggja á álag útsvars afturvirkt frá upphafi árs 2024. Upphæðirnar verða hins vegar rukkaðar á næsta ári, sumarið 2025. Í tilkynningu frá bænum eru listuð dæmi af hverjar upphæðirnar geta verið fyrir fólk. Eru þær til dæmis 147.400 krónur fyrir fólk sem hefur 10 milljónir í árslaun og Lesa meira

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Fréttir
14.08.2024

Kona að nafni Þórey Pálsdóttir hefur verið sýknuð af kröfum Sellfossveitna vegna heitavatnsreikninga sem hún neitaði að borga að fullu. Taldi hún að heita vatnið væri of kalt og því væri um gallaða vöru að ræða. Greiddi hún aðeins 15 þúsund krónur á mánuði þegar reikningurinn var tvöfalt hærri. Dómurinn féll í Héraðsdómi Suðurlands þann Lesa meira

Leikskólakennari getur ekki farið að vinna á leikskóla vegna skorts á leikskólaplássum

Leikskólakennari getur ekki farið að vinna á leikskóla vegna skorts á leikskólaplássum

Fréttir
07.06.2024

Tinna Berg Damayanthi Rúnarsdóttir er fjögurra barna móðir sem býr í Árborg og er leikskólakennari að mennt. Hún greinir frá því grein á héraðsmiðlinum Sunnlenska að þrátt fyrir skort á leikskólakennurum á landsvísu geti hún ekki snúið aftur til starfa sem slíkur hjá sveitarfélaginu þar sem ekki sé til staðar leikskólapláss fyrir yngsta son hennar. Lesa meira

Bragi fær biðlaun sem Fjóla fékk ekki – „Til marks um það sem koma skal hvar sérhagsmunum Sjálfstæðismanna er hampað á kostnað almennings“

Bragi fær biðlaun sem Fjóla fékk ekki – „Til marks um það sem koma skal hvar sérhagsmunum Sjálfstæðismanna er hampað á kostnað almennings“

Eyjan
31.05.2024

Bragi Bjarnason, nýr bæjarstjóri Árborgar, fær þriggja mánaða biðlaun í lok kjörtímabils ef ekki verður af endurráðningu. Slíkt ákvæði var ekki í ráðningarsamningi forvera hans, Fjólu Steindóru Kristinsdóttur. Skrifað var undir ráðningarsamning við nýjan bæjarstjóra á fundi bæjarráðs í gær. Mótmæltu fulltrúar Framsóknarflokks og Samfylkingar, þau Arnar Freyr Ólafsson og Arna Ír Gunnarsdóttir, ákvæðum um biðlaun. „Í Lesa meira

Vill að Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg opni bókhaldið – Grunsamlegar skipulagsbreytingar

Vill að Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg opni bókhaldið – Grunsamlegar skipulagsbreytingar

Eyjan
22.02.2024

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Árborg, vill að listi Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu opni bókhaldið og sýni hverjir styrktaraðilarnir eru. Beiting Sjálfstæðismanna á skipulagsvaldinu sé grunsamleg eftir að þeir komust í meirihluta aftur. Sigurjón skrifar um þetta í grein hjá staðarmiðlinum Sunnlenska um síðustu helgi. Pistillinn er ansi beittur og ber yfirskriftina „Skyldi vera hægt að kaupa Lesa meira

Árborg úthýsir gamla fólkinu í sumar – Spara 5 milljónir

Árborg úthýsir gamla fólkinu í sumar – Spara 5 milljónir

Fréttir
15.02.2024

Til stendur að loka dagdvölinni Árbliki á Selfossi í fimm vikur í sumar. Meirihluti Sjálfstæðismanna segir ástæðuna fyrir þessu vera sparnað og aukningu þjónustu. 38 eldri borgarar nýta þjónustu Árbliks, allt frá einum degi upp í fimm daga vikunnar. Þetta er þjónustuúrræði sem stuðlar að því að eldri einstaklingar geti búið lengur sjálfstætt á eigin Lesa meira

Árborg á barmi gjaldþrots: Laun formannsins hækkuðu um 90% á einu ári

Árborg á barmi gjaldþrots: Laun formannsins hækkuðu um 90% á einu ári

Eyjan
13.04.2023

„Það er falskur tónn í þessu öllu saman,“ sagði Tómas Ellert Tómasson, fyrrverandi formaður bæjarráðs Árborgar og fulltrúi Miðflokksins, í fréttum RÚV í gærkvöldi. Tómas skrifaði grein á vef Sunnlenska í vikunni þar sem hann rifjaði upp ríflega launahækkun sem formaður bæjarráðs Árborgar fékk í fyrra. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af