Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ
Fréttir14.10.2024
Síðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira
Þrír fluttir á slysadeild eftir bruna í Árbæ – Einn þungt haldinn
Fréttir26.11.2023
Í fréttum Vísis, RÚV og MBL í morgun kemur fram að þrír einstaklingar hafi verið fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í húsnæði við Stangarhyl í Árbænum í Reykjavík á sjötta tímanum í morgun. Einn þeirra er sagður vera þungt haldinn. Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði MBL að sækja hafi Lesa meira