fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Árbæjarskóli

Jólalag Árbæjarskóla: „Whatupp people, þetta er Stúfur, skildu eftir skilaboð“ – Sjáðu myndbandið

Jólalag Árbæjarskóla: „Whatupp people, þetta er Stúfur, skildu eftir skilaboð“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
22.12.2018

Vinirnir Ármann Arnarsson, Kári Fannar, Magnús Orri Fjölvarsson og Máni Binder eru í 10. bekk í Árbæjarskóla. Fyrir jólin í ár ákváðu þeir að taka upp myndband Árbæjarskóla. „Það tók allt um einn mánuð að gera myndbandið og þetta var mikil vinna,“ segir Magnús Orri, sem sá um myndatökuna.  

Mest lesið

Ekki missa af