Tjáði sig um árásina á þinghúsið – „Ég held að fólki bregði“
PressanBandarísk yfirvöld rannsaka nú árásina á þinghúsið í Washington í síðustu viku af miklum krafti. Við þinghúsið fundust sprengjur, táragasi var beitt gegn lögreglumönnum og múgur réðst inn í þinghúsið. Fimm létust í árásinni, þar af einn lögreglumaður. Steven D‘Antuono, yfirmaður alríkislögreglunnar FBI í Wahsington D.C. og Michael Sherwin, ríkissaksóknari, segja að árásin hafi verið svo hræðileg að lögreglan hafi nánast aldrei séð neitt Lesa meira
25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið
PressanAð minnsta kosti 25 ákærur hafa verið gefnar út vegna hryðjuverka og fyrirætlana um hryðjuverk í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Lögreglan hefur fundið vopn, heimagerðar eldsprengjur og sprengiefni heima hjá mörgum þeirra sem hafa verið handteknir vegna árásarinnar. Þetta kemur fram í endurriti af samtali Jason Cow, þingmanns Demókrata, og Ryan McCarthy, sem fer Lesa meira
Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands
PressanTalið er að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Maine í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum í gær. Ef staðfest verður að hákarl hafi orðið konunni að bana er það aðeins í annað skipti sem staðfest er að hákarl hafi komið nálægt manneskju við strendur ríkisins. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá Maine Marine Patrol hafi Lesa meira
Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn
PressanÁ föstudaginn voru feðgar saman í bát um fimm kílómetra norðvestan við strönd Tasmaníu í Ástralíu. Skyndilega kom hákarl að bátnum og læsti tönnunum í drenginn, sem er 10 ára, og dró hann út í sjóinn. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að faðirinn hafi brugðist snarlega við og stokkið út í á eftir syni Lesa meira
Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara
Fréttir49 létust í skotárásum fyrr í dag á tvær moskur í Christchuch Nýja-Sjálandi. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir. Í dag hafa samfélagsmiðlar logað vegna árásanna og notendur keppst við að lýsa samkennd, óhugnaði eða fögnuði yfir árásunum. Skopmyndateiknarnar ná oft að fanga atburði líðandi stundar á einstakan hátt með einni mynd og sem dæmi Lesa meira
Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn
PressanÁ sunnudaginn lenti 16 ára stúlka í hræðilegri lífsreynslu þegar hún fór í útreiðartúr. Þegar hún reið framhjá knattspyrnuvelli slepptu tveir menn, sem þar voru, hundum sínum lausum og siguðu þeim á hest stúlkunnar og hana sjálfa. Hesturinn var bitinn illa en stúlkan slapp ómeidd. Þegar Elin Ildegran, sem býr í Solna í Svíþjóð, fór Lesa meira
Ungur maður handtekinn – Hugðist ráðast á Hvíta húsið
PressanBandaríska alríkislögreglan FBI handtók 21 árs karlmann í Georgíuríki í gær. Hann er grunaður um að hafa unnið að skipulagningu árásar á Hvíta húsið. Hann var búinn að skipta bíl sínum fyrir skotvopn og sprengiefni. Byung Pak, saksóknari, segir að maðurinn hafi verið búinn að skipuleggja tilræðið út í ystu æsar. Hann ætlaði að nota Lesa meira
Hrottaleg árás á fimm munka vekur óhug í Austurríki
PressanSíðdegis í gær komu tveir menn inn í kirkju í Vínarborg í Austurríki. Þar réðust þeir á fimm munka og rændu þá. Munkarnir, sem allir eru vel við aldur, voru bundnir og beittir ofbeldi. Þeir voru síðan skildir eftir og fundust ekki fyrr en mörgum klukkustundum síðar en þó ekki fyrr en ofbeldismennirnir höfðu misþyrmt Lesa meira