fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

árás á þinghúsið í Washington

Trump reynir að stöðva birtingu skjala um árásina á þinghúsið í janúar

Trump reynir að stöðva birtingu skjala um árásina á þinghúsið í janúar

Pressan
19.10.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur stefnt þingnefnd á vegum fulltrúadeildar þingsins til að reyna að koma í veg fyrir að nefndin fá fleiri skjöl, sem snúast um árás stuðningsmanna Trump á þinghúsið þann 6. janúar, afhent. NPR skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump og lögmenn hans segi í stefnunni að skjölin sem nefndin vill fá afhent falli undir sérstaka lagaheimild Lesa meira

Stefnumótaappið kom upp um hann

Stefnumótaappið kom upp um hann

Pressan
26.04.2021

Eflaust muna flestir eftir árás stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar. Í kjölfarið hóf alríkislögreglan FBI rannsókn á málinu og hefur fjöldi manna verið handtekinn síðan. Síðasta fimmtudag var einn til viðbótar handtekinn en það var stefnumótaapp sem varð honum að falli. Hann heitir Robert Chapman. Það var stefnumóttappið Bumble sem varð honum að falli en þar skrifaði hann: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af