fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

árás

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig

Pressan
Fyrir 3 vikum

Maður sem var farþegi um borð í neðanjarðarlest í New York borg í gærmorgun réðst á annan mann sem rekist hafði óvart utan í hann. Þolandi árásarinnar varðist þó af fullri hörku og þegar hann hafði ofbeldismanninn undir bar sá síðarnefndi sig afar aumlega og fékk þá hjálp frá öðrum farþegum. Þolandinn furðar sig á Lesa meira

Ferðamaður varð fyrir árás unglingahóps við Perluna

Ferðamaður varð fyrir árás unglingahóps við Perluna

Fréttir
20.09.2024

Ferðamaður sem nú er staddur í Reykjavík segist helst vilja komast sem fyrst burt úr borginni eftir að hópur unglinga hafi ráðist að honum nærri Perlunni í gærkvöldi. Maðurinn segist steinhissa hann hafi talið Reykjavík eina af öruggustu borgum heims en nú óttist hann verulega um öryggi sitt. Hann greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit. Lesa meira

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Fréttir
03.01.2024

Íranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira

Grunnskólakennari fær ekki bætur vegna árásar nemanda

Grunnskólakennari fær ekki bætur vegna árásar nemanda

Fréttir
14.11.2023

Þann 10. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur sem grunnskólakennari höfðaði á hendur Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og aðila sem ekki er nafngreiddur í dómnum en leiða má að því líkum að um sé að ræða það sveitarfélag sem rekur grunnskólann sem kennarinn starfaði hjá. Fór kennarinn, sem er kona, fram á skaðabætur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Rétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira

Hundur varð 7 ára dreng að bana

Hundur varð 7 ára dreng að bana

Pressan
03.11.2021

Í þrjár vikur var hundur, blanda af fjárhundi og corgi, McNeelis-fjölskyldunni, sem býr í Oklahoma í Bandaríkjunum, til mikillar gleði. Fjölskyldan hafði fundið hundinn yfirgefinn og tekið hann að sér. Þann 20. október fór James McNeelis, 7 ára, út í garð að leika sér en hann skilaði sér ekki inn aftur. Fjölskylda hans fór þá að leita að honum og Lesa meira

Segir að minnst fjórir séu látnir í Kongsberg

Segir að minnst fjórir séu látnir í Kongsberg

Pressan
13.10.2021

Að minnsta kosti fjórir létust í árásinni í Kongsberg í kvöld. Lögreglumaður var skotinn í bakið með ör. Drammens Tidende skýrði frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Lögreglan skýrði frá því á fréttamannafundi fyrr í kvöld að margir væru særðir og látnir eftir árásina og að árásarmaðurinn hefði verið handtekinn. Á tíunda tímanum, að norskum tíma, Lesa meira

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Pressan
11.05.2021

Starfsfólk og viðskiptavinir matvöruverslunar í Dunedin á Nýja-Sjálandi hafa verið hylltir fyrir fram göngu þeirra í gær þegar vopnaður maður réðst á fólk í versluninni og stakk. Hann náði að stinga fjóra áður en lögreglan kom á vettvang og handtók hann. Þrír eru alvarlega særðir en sá fjórði slapp betur frá árásinni. Paul Basham, yfirlögregluþjónn, sagðist í samtali Lesa meira

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Fréttir
15.01.2021

„Ég fordæmi allt ofbeldi. Það er ljóst að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla voru grafalvarlegar,“ hefur Morgunblaðið eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um atburðina í skólanum á miðvikudaginn. Hún sagðist jafnframt telja að skólinn, bæði kennarar og nemendur, hafi brugðist hárrétt við. Lilja fundar með skólameisturum í dag þar sem öryggismál verða rædd sérstaklega og farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af