fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Áramótauppgjör

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Fjölmenn dómnefnd, þverskurður af þjóðinni valdi þau sem sköruðu fram úr á árinu: Sigurvegari ársins er Inga Sæland sem öllum á óvörum er orðin ráðherra. Duglegasti maður ársins er Arnar Þór Jónsson. Eftir dapurlegar forsetakosningar hélt hann ótrauður í alþingiskosningar með nýstofnaðan stjórnmálaflokk. Árangurinn varð síst betri en hann lét aldrei deigan síga. Hamskiptakona ársins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af