fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Áramótaspá Ellýjar Ármanns

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Fókus
Rétt í þessu

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undanfarið og bíða margir spenntir eftir að það verður kynnt um valið á Lesa meira

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Við spurðum út í öfluga áhrifavaldaparið Guðmund Birki Pálmason og Línu Birgittu Sigurðardóttur. Bæði njóta þau mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum en þau eru einnig Lesa meira

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“

Fókus
Í gær

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Meðal þeirra sem hún spáði fyrir var fyrrverandi forsætisráðherrann og fyrrverandi formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir. Ellý spáir fyrir Katrínu í spilaranum hér að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af