fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Áramótaskaup 2018

Áramótaskaupið kostaði 34 milljónir

Áramótaskaupið kostaði 34 milljónir

Fréttir
03.01.2019

Kostnaður Ríkisútvarpsins við Áramótaskaupið 2018 var um 34 milljónir króna. Þetta er svipaður kostnaður og undanfarin ár að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þegar leitað var að framleiðanda Áramótaskaupsins hafi komið fram að RÚV myndi greiða honum 32 milljónir. Það var fyrirtækið Glassriver sem fékk verkið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af