Dóra Björt boðar viðsnúning í brennumálinu
Fréttir01.11.2024
Eins og DV greindi frá í gær hefur verið samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni, um komandi áramót, úr tíu í sex. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður ráðsins og oddviti Pírata í borgarstjórn greindi hins vegar frá því nú um hádegisbilið, á Facebook-síðu sinni, að í kjölfar viðbragða frá íbúum verði Lesa meira
Reykjavíkurborg fækkar áramótabrennum – Sjáðu hvaða brennur verða aflagðar
Fréttir31.10.2024
Samþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni um áramótin í ár úr 10 í 6. Meirihluti ráðsins segir þetta gert einkum að ósk slökkviliðs, lögreglu og heilbrigðiseftirlits og að auki vegna kostnaðar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæltu tillögunni harðlega og sögðu þær brennur sem verða lagðar af eiga sér Lesa meira