Reykjavíkurborg fækkar áramótabrennum – Sjáðu hvaða brennur verða aflagðar
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Samþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni um áramótin í ár úr 10 í 6. Meirihluti ráðsins segir þetta gert einkum að ósk slökkviliðs, lögreglu og heilbrigðiseftirlits og að auki vegna kostnaðar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæltu tillögunni harðlega og sögðu þær brennur sem verða lagðar af eiga sér Lesa meira