fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Enn eitt árið

Óttar Guðmundsson skrifar: Enn eitt árið

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Maðurinn hefur frá öndverðu sóst eftir eilífri æsku.  Í norrænni goðafræði gætti Iðunn forláta epla sem héldu guðunum síungum. Vergjarnar gyðjur lofuðu Ódysseifi ódauðleika ef hann vildi þýðast þær. Hinn vitri Ódysseifur lét þó ekki freistast heldur kaus að eldast og deyja á eðlilegan hátt í faðmi konu sinnar. Forseti Bandaríkjanna og helsti keppinautur hans Lesa meira

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu

Matur
25.12.2021

Villibráð nýtur aukina vinsælda á íslenskum jóla- og áramótaborðum, þá sérstaklega hreindýr og önd. Hinrik Örn Lárusson einn af okkar færustu matreiðslumönnum landsins og landsliðskokkur er ávallt með villibráð á boðstólnum á sínu heimili um hátíðarnar. Hinrik deilir hér með lesendum helstu trixunum og gefur góð ráð þegar elda á villibráð eins og hreindýr og Lesa meira

Svíar slökuðu ekki á um áramótin – Mikið annríki hjá lögreglu og þúsundir söfnuðust saman

Svíar slökuðu ekki á um áramótin – Mikið annríki hjá lögreglu og þúsundir söfnuðust saman

Pressan
01.01.2021

Sænsk yfirvöld höfðu hvatt Svía til að ganga hægt og rólega um gleðinnar dyr um áramót og huga að sóttvörnum, virða reglur um hámarksfjölda og forðast ónauðsynlega dreifingu kórónuveirusmita. Það er ekki að ástæðulausu að fólk var hvatt til þess að hafa hægt um sig því kórónuveirufaraldurinn hefur verið nær stjórnlaus í landinu að undanförnu Lesa meira

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Pressan
28.12.2020

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira

Stuðkóngur landsins heldur partý ársins

Stuðkóngur landsins heldur partý ársins

Fókus
27.12.2018

Það verður öllu tjaldað til um áramótin hjá vinsælasta tónlistarmanni og plötusnúði þjóðarinnar, Páli Óskari. Í samtali við DV segist Páll Óskar lofa partý ársins undir heitinu Alvöru Pallaball þar sem hann mun koma til með að taka öll sín bestu lög ásamt dönsurum og draumaprinsum. „Gerið ráð fyrir klassískum lögum eins og Stanslaust Stuð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn