fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

ARA San Juan

Dularfullt hvarf kafbáts á síðasta ári – Telja sig hafa fundið hann

Dularfullt hvarf kafbáts á síðasta ári – Telja sig hafa fundið hann

FréttirPressan
17.11.2018

Þann 15. nóvember á síðasta ári hvarf argentínski kafbáturinn ARA San Juan í sunnanverðu Atlantshafi. Mikil leit var gerð að honum en án árangurs. Engin neyðarboð höfðu borist frá bátnum og ekki var vitað með fullri vissu um staðsetningu hans. Nú telur argentínski herinn að kafbáturinn sé fundinn. Erlendir fréttamiðlar segja að kafbáturinn hafi fundist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af