fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Apple

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Pressan
09.09.2024

Móðir bresks háskólanema sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári segir tæknirisann Apple hafa neitað að afhenda gögn úr Apple AirTag staðsetningartæki sem hún segir að sonur hennar hafi verið með á sér þegar hann hvarf. Catherine O’Sullivan hefur ásamt fjölskyldu og vinum barist ötullega fyrir því að upplýst verði hvað Lesa meira

Google og Apple bílar eru núna á Íslandi að mynda – Tækifæri til að öðlast frægð

Google og Apple bílar eru núna á Íslandi að mynda – Tækifæri til að öðlast frægð

Fréttir
13.08.2024

Myndatökubifreiðar frá tæknirisunum Google og Apple hafa sést á götum úti í Reykjavík að undanförnu. Eru þeir að taka myndir fyrir kortagrunna sína, Google Maps og Apple Maps. Google bílar komu til landsins í júlí árið 2013 og mynduðu víða um land fyrir þrívíddarkerfi Google Maps, það er Google Street View. Voru myndirnar settar inn Lesa meira

Fyrrum starfsmaður Apple segir að þetta geri út af við rafhlöðuna í iPhone-símanum þínum

Fyrrum starfsmaður Apple segir að þetta geri út af við rafhlöðuna í iPhone-símanum þínum

Pressan
20.12.2023

Það sem er einna mest pirrandi við að eiga snjallsíma á borð við iPhone er sú staðreynd að rafhlaðan getur stundum verið fljót að tæmast – sérstaklega þegar tækið er komið til ára sinna. En það eru til ýmsar aðferðir til að lengja líf rafhlöðunnar og hefur fyrrverandi starfsmaður Apple vakið talsverða athygli á TikTok þar sem hann birtir myndbönd og Lesa meira

Nýr iPhone væntanlegur

Nýr iPhone væntanlegur

Eyjan
13.09.2023

Jafnan er beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir því þegar Apple kynnir nýjar vörur og uppfærslur til sögunnar. Apple hefur kynnt fjórar nýjar vörur sem fara í sölu á næstu vikum. Um er að ræða iPhone 15 línuna, Apple Watch 9, Apple Watch Ultra og AirPods Pro. „Kynningin var stórkostleg eins og Apple einum er lagið Lesa meira

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Pressan
21.11.2022

Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir vörur fyrir Apple, hefur að undanförnu ráðið 100.000 nýja starfsmenn til starfa í risaverksmiðju sinni í Zhengzhou í Kína. Verksmiðjunni var lokað fyrir mánuði síðan eftir að kórónuveirusmit komu upp meðal starfsfólks. Margir starfsmenn hættu þá störfum og allt stefndi í að þetta myndi hafa mikil áhrif á sölu iPhone fyrir jólin. Fyrirtækið réðst þá í mikla Lesa meira

Símahneyksli Trumpstjórnarinnar vindur enn meira upp á sig – Fengu gögn um eiginn lögmann

Símahneyksli Trumpstjórnarinnar vindur enn meira upp á sig – Fengu gögn um eiginn lögmann

Pressan
14.06.2021

Eins og DV skýrði frá fyrr í dag þá fékk bandaríska dómsmálaráðuneytið gögn frá Apple og öðru ótilgreindu fyrirtæki um símanotkun að minnsta kosti tveggja þingmanna Demókrata frá 2017 til 2021. Þetta gerðist í stjórnartíð Donald Trump. Þetta þykir mikið hneyksli í Bandaríkjunum og hafa Demókratar líkt málinu við Watergatehneykslið sem varð Richard Nixon að Lesa meira

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Pressan
02.11.2020

Tæknirisinn Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollar í sekt, eða nákvæmlega 502,8 milljónir, fyrir áralanga misnotkun á tækni frá hugbúnaðarfyrirtækinu VirnetX en Apple hafði ekki fengið heimild til að nota hugbúnaðinn. Það var kviðdómur í bænum Tyler í Texas sem kvað upp úr um þetta á föstudaginn. Niðurstaðan er það nýjasta sem gerst hefur í þessu máli en það hefur staðið yfir í tíu Lesa meira

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Pressan
21.07.2020

Hin goðsagnakenndi fjárfestir Warren Buffett og fjárfestingafélags hans, Berkshire Hathaway, eiga stóran hlut í Apple og hefur virði hlutabréfanna aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars. CNBC skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vegi félagið upp á móti tapi á öðrum vígstöðum en mörg hlutabréf hafa lækkað mikið í verði síðan heimsfaraldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af