fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Apollo 14

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

Pressan
01.02.2019

Þegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af