Leita að apa sem réðst á 10 manns
Pressan20.07.2022
Japönsk yfirvöld reyna nú að handsama apa sem hefur hrellt fólk í Ogori-héraðinu í Yamaguchi. Apinn hefur ráðist á að minnsta kosti 10 manns, þar á meðal kornabarn og tvær fjögurra ára stúlkur, á síðustu tveimur vikum. Sky News segir að embættismenn hafi varað fólk við að hafa glugga opna. Fyrstu árásirnar áttu sér stað 8. júlí og síðan Lesa meira