fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

apabóla

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022

Fréttir
15.08.2024

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu apabólu í Afríku. Veldur möguleikinn á enn frekari útbreiðslu innan Afríku og um veröldina alla miklum áhyggjum að sögn Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar. Þörf er á umtalsverðu fjármagni til þess að stemma stigu við útbreiðslunni. Fyrr í dag var greint frá því að fyrsta tilvikið Lesa meira

Greindist með HIV, COVID-19 og apabólu samtímis

Greindist með HIV, COVID-19 og apabólu samtímis

Pressan
25.08.2022

Vísindamenn hafa skýrt frá fyrsta þekkta tilfellinu þar sem sami einstaklingurinn greindist með HIV, COVID-19 og apabólu á sama tíma. Um 36 ára gamlan ítalskan karlmann er að ræða. Í lok júní fór hann að finna fyrir sjúkdómseinkennum á borð við þreytu, hita og hálsbólgu. Hann hafði komið heim frá Spáni níu dögum áður. Skýrt er frá Lesa meira

Bólginn getnaðarlimur og verkir í endaþarmi meðal einkenna apabólu

Bólginn getnaðarlimur og verkir í endaþarmi meðal einkenna apabólu

Pressan
13.08.2022

Nýjar upplýsingar eru nú komnar fram um apabólu og einkenni hennar. Áður var talið að einkenni sjúkdómsins líktust einna helst inflúensueinkennum en niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sjúkdómurinn getur valdið miklum bólgum á getnaðarlim og verkjum í endaþarmi. Svo miklum að leggja þurfi sjúklinga inn á sjúkrahús. Rannsóknin var nýlega birt í breska vísindaritinu BMJ. Fram Lesa meira

Líklegt að apabólan berist til Íslands – Þórólfur varar við skyndikynnum

Líklegt að apabólan berist til Íslands – Þórólfur varar við skyndikynnum

Fréttir
23.05.2022

Fyrsti tilfelli apabólu greindist í Danmörku í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir í samtali við RÚV að ljóst sé að sjúkdómurinn berist hingað til lands. Til þess að komast hjá smiti hvetur Þórólfur fólk til að vera ekki í nánu samneyti við ókunnugt fólk og gæti sín þegar kemur að kynlífi. Sjúkdómurinn smitast aðallega við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn