fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Anton Sveinn McKee

„Það var augljóst að það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða”

„Það var augljóst að það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða”

Eyjan
28.10.2024

Anton Sveinn McKee segist hafa verið haldinn fullkomnunaráráttu stóran hluta lífs síns. Anton, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, hefur farið á fjóra Ólympíuleika og segir að það hafi tekið hann tíma að finna meðalveginn í því að vera agaður, án þess að fara í sjálfsniðurrif og búa til fangelsi fyrir sjálfan sig: Lesa meira

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Fókus
09.04.2024

Anton Sveinn McKee, einn fremsti sundmaður Íslendinga og keppandi á þremur síðustu ólympíuleikum, hefur ritað grein sem birt var í dag á Vísi. Í greininni lýsir hann yfir stuðningi við frumvarp til laga um dánaraðstoð sem nú er til meðferðar á Alþingi. Segist Anton einna helst styðja frumvarpið vegna föður síns, Róberts, sem tók eigið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af