fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Anton Kristinn Þórarinsson

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Fréttir
10.03.2021

Lögmannafélagið mun óska eftir upplýsingum um mál Steinbergs Finnbogasonar, verjanda Antons Kristins Þórarinssonar í Rauðagerðismálinu, en eins og skýrt var frá í gær hefur lögreglan lagt fram kröfu fyrir dómi um að Steinbergur verði kallaður fyrir sem vitni í málinu. Ef héraðsdómur fellst á þetta er ljóst að hann getur ekki lengur sinnt starfinu sem Lesa meira

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Fréttir
09.03.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að Steinbergur Finnbogason, sem er skipaður verjandi Antons Kristins Þórarinssonar sem sat í gæsluvarðhaldi vegna morðmálsins í Rauðagerði og sætir nú farbanni, verði kallaður til skýrslutöku sem vitni í málinu. Steinbergur skýrir frá þessu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag en hún ber Lesa meira

Lögreglan telur sig hafa handtekið skotmanninn úr Rauðagerði – Eitt flóknasta sakamál síðustu ára

Lögreglan telur sig hafa handtekið skotmanninn úr Rauðagerði – Eitt flóknasta sakamál síðustu ára

Fréttir
18.02.2021

Rannsókn á morðinu á Armando Beqirai, sem var skotinn til bana í Rauðagerði um síðustu helgi, miðar ágætlega að sögn lögreglunnar. Málið er sagt vera eitt flóknasta og umfangsmesta sakamál, sem upp hefur komið hér á landi, á síðustu árum. Sjö hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af