fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Anton Krasovsky

Meira að segja Rússum er nóg boðið – Sjónvarpsmaður rekinn eftir ummæli hans um úkraínsk börn

Meira að segja Rússum er nóg boðið – Sjónvarpsmaður rekinn eftir ummæli hans um úkraínsk börn

Fréttir
26.10.2022

Áróður, lygar og hatursræða hafa verið fyrirferðarmikil í rússnesku sjónvarpi síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. En það virðist sem það séu ákveðin takmörk á hvað sjónvarpsþulir geta leyft sér að segja og kemur það kannski mörgum á óvart. Að minnsta kosti var Anton Krasovsky sendur heim á sunnudaginn en hann hefur starfað hjá ríkissjónvarpsstöðinni RT. Margarita Simonjan, sjónvarpsstjóri, skrifaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af