Anton Karl fær stærsta styrk sem fengist hefur til rannsókna í íslenskum málvísindum
Fréttir05.09.2023
Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands, hefur fengið 1,5 milljóna evra styrk, jafnvirði um 215 milljóna króna, frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC) til verkefnis sem miðar að því að skýra hvernig málnotkun fólks breytist á lífsleiðinni. Í rannsókninni er notuð svokölluð háskerpuaðferð til að fá fram nákvæmari mynd af slíkum Lesa meira