„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen greindist með krabbamein í sumar. Hann segir að það fylgi því ákveðið æðruleysi að ganga í gegnum svona lífsreynslu en hann reynir að einblína á það jákvæða fremur en neikvæða. Anton er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan. Þú getur einnig horft á Lesa meira
Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen er gestur vikunnar í Fókus. Hann var að gefa út forvorlínu 2025 í byrjun desember sem hefur hlotið góðar viðtökur. Anton er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan. Þú getur einnig horft á þáttinn í heild sinni hér, eða hlustað á Spotify og Lesa meira
Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen greindist með mjög sjaldgæfa tegund af krabbameini í sumar. Hann hafði verið með æxlið um nokkurt skeið en fengið þær fréttir frá læknum að það væri góðkynja og ekkert til að hafa áhyggjur af. Hann vildi seinna láta fjarlægja það því það var farið að valda honum óþægindum, þá kom í Lesa meira