fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Anthony Fauci

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Pressan
26.10.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og einn af ráðgjöfum Donald Trump, forseta og stjórnar hans, um heimsfaraldur kórónuveirunnar er ekki á sama máli og Trump um væntanlegt bóluefni gegn veirunni. Hann segir að Trump hafi rétt fyrir sér með að það styttist í að bóluefni verði tilbúið og verði líklega tilbúið í árslok en að bólusetningin í Bandaríkjunum muni taka Lesa meira

Trump sagði Anthony Fauci vera „stórslys“

Trump sagði Anthony Fauci vera „stórslys“

Pressan
20.10.2020

Anthony Fauci er fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og mjög virtur á sínu sviði. Donald Trump, forseti, er þó allt annað en ánægður með hann enda hefur Fauci verið erfiður í taumi og hefur ekki viljað segja það sem Trump hefur viljað heyra og hefur haldið sig við staðreyndir og vísindi. Trump ræddi við nokkra starfsmenn kosningaframboðs síns í síma og hlustuðu nokkrir blaðamenn á Lesa meira

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Pressan
06.10.2020

Donald Trump var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær eftir þriggja daga dvöl vegna COVID-19 smits. Hann mun áfram fá aðhlynningu í Hvíta húsinu og vera undir eftirliti lækna allan sólarhringinn. Anthony Fauci, einn helsti ráðgjafi forsetans um smitsjúkdóma, segir að enn geti farið illa og ástand Trump geti versnað. Trump var fljótur að taka andlitsgrímuna af Lesa meira

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Pressan
26.08.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn sagði hann að ef leyft yrði að hefja notkun bóluefnis af neyðarástæðum þá gæti það skemmt fyrir tilraunum við þróun annarra bóluefna. Hann lét þessi ummæli falla eftir að embættismenn í Hvíta húsinu viðruðu hugsanlega möguleika á gefa út neyðarheimild Lesa meira

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

Pressan
02.07.2020

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir. Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af