fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Anthony Fauci

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Pressan
09.08.2022

Í síðustu viku var Thomas Patrick Connally Jr., 56 ára, dæmdur í 37 mánaða fangelsi af alríkisdómstól í Maryland. Hann var handtekinn í Vestur-Virginíu á síðasta ári og ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við Anthony Fauci, aðalsérfræðing bandarískra stjórnvalda í smitsjúkdómum. Hann var því ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við embættismann alríkisstjórnarinnar. Connally játaði að hafa Lesa meira

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“

Pressan
27.07.2021

Smitum af völdum kórónuveirunnar fer nú ört fjölgandi í Bandaríkjunum. Í gær greindust tæplega 90.000 smit en á laugardaginn greindust rúmlega 50.000 smit og fer þeim því fjölgandi með degi hverjum. Samhliða þessu hefur innlögnum á sjúkrahús farið fjölgandi. Rétt tæplega helmingur þjóðarinnar, um 162 milljónir manna, hefur verið bólusettur en mjög hefur hægt á Lesa meira

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum

Pressan
26.07.2021

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden varðandi heimsfaraldurinn, sagði í gær að faraldurinn þróist nú í öfuga átt í Bandaríkjunum. Hann sagði að Bandaríkin væru í ónauðsynlegri klemmu vegna sífellt fleiri smita meðal óbólusettra. Hann sagðist ósáttur við þessa þróun og bætti við að það væri hið smitandi Deltaafbrigði sem veldur fjölgun smita í Bandaríkjunum. Lesa meira

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Pressan
17.03.2021

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna  og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden um baráttuna gegn heimsfaraldrinum, sagði á sunnudaginn að hann vonist til að Donald Trump, fyrrum forseti, hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta sagði hann í ljósi niðurstöðu könnunar sem sýnir að um helmingur þeirra karla, sem eru Repúblikanar, hefur ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Lesa meira

Fauci segir öll bóluefnin gegn kórónuveirunni vera áhrifarík

Fauci segir öll bóluefnin gegn kórónuveirunni vera áhrifarík

Pressan
01.03.2021

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvatti í gær landa sína til að láta bólusetja sig með einhverju af þeim þremur „mjög áhrifaríku“ bóluefnum sem nú eru í boði og til að fresta því ekki til að fá frekar eitthvað annað bóluefni. Hann lét þessi orð falla Lesa meira

Þetta eru staðirnir þar sem mesta hættan er á að smitast af kórónuveirunni

Þetta eru staðirnir þar sem mesta hættan er á að smitast af kórónuveirunni

Pressan
01.03.2021

Þegar kemur að afléttingu sóttvarnaaðgerða er stóra spurningin hvað er óhætt að opna og hvað á að vera lokað áfram. Skoðanir eru skiptar um þetta og ýmsir hagsmunir takast á, bæði heilsufarslegir og fjárhagslegir. Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, um aðgerðir gegn heimsfaraldrinum er ekki í neinum vafa um hvar fólk smitast einna helst af Lesa meira

Fauci segist aldrei hafa íhugað það en eiginkonan hafi nefnt það

Fauci segist aldrei hafa íhugað það en eiginkonan hafi nefnt það

Pressan
26.01.2021

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, segir að samband hans og Donald Trump, fyrrum forseta, hafi í vaskinn strax í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar en þá þurftu þeir að eiga í miklum samskiptum. Í þrjú ár vissi Trump varla hver Fauci var en það gjörbreyttist þegar heimsfaraldurinn skall á. Þetta kemur fram í viðtali The New York Times við Fauci sem er yfirmaður bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar. Munurinn og gjáin á milli Fauci og Trump kom Lesa meira

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Pressan
22.01.2021

Í gær var fyrsti heili dagur Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann sat ekki auðum höndum og skrifaði undir fjölda forsetatilskipana um mál sem þola enga bið að hans mati. Meðal þess sem hann skrifaði undir voru tilskipanir um að ferðamenn, sem koma til Bandaríkjanna, þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr kórónuveirusýnatöku. Einnig skrifaði hann undir tilskipun Lesa meira

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Pressan
28.12.2020

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira

Fauci varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita eftir jólin

Fauci varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita eftir jólin

Pressan
08.12.2020

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita, nýrri bylgju, eftir jól. Smitum hefur fjölgað mikið í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar og óttast Fauci að það sama gerist í kjölfar jólanna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að smitum hafi fjölgað mikið í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar og að hún setji mark sitt á smittölurnar þessa dagana. En eftir því sem Fauci segir þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn