fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Anne-Elisabeth Hagen

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Pressan
16.01.2019

Nágranni Hagen-hjónanna sá dularfullan bíl nærri húsi þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth var rænt. Eins og skýrt hefur verið frá var Anne rænt af heimili þeirra hjóna í Noregi þann 31. október og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. „Ég var í morgungöngutúr Lesa meira

Norska lögreglan ræðir nú við afbrotamenn í örvæntingarfullri leit að Anne-Elisabeth Hagen

Norska lögreglan ræðir nú við afbrotamenn í örvæntingarfullri leit að Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
14.01.2019

Norsku lögreglunni hefur enn ekki orðið neitt ágengt við rannsóknin á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem var rænt þann 31. október síðastliðinn. Hún hvarf frá heimili sínu þann dag og er ekki annað vitað en að henni hafi verið rænt. Í húsinu fannst miði, skrifaður á bjagaðri norsku, þar sem krafist var lausnargjalds fyrir Anne upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af