fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Anne-Elisabeth Hagen

Lögregla skoðar „nýja sviðsmynd“ í máli Anne-Elisabeth Hagen

Lögregla skoðar „nýja sviðsmynd“ í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
11.01.2024

Ráðgátan um hvarf Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu Tom Hagen, eins ríkasta manns Noregs, er enn óleyst rúmum fimm árum eftir hvarf hennar í október 2018. Anne, sem var 68 ára, hvarf frá heimili sínu þann 31. október það ár og í fyrstu var unnið út frá þeirri tilgátu að henni hafi verið rænt. Í húsinu fannst Lesa meira

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Pressan
05.10.2021

Þann 31. október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Norska lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og grunar eiginmann hennar, Tom Hagen, um aðild að hvarfi Anne-Elisabeth og morðinu á henni. Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu Lesa meira

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
10.09.2020

Norska lögreglan vinnur af miklum krafti að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Lögreglan hefur meðal annars unnið út frá kenningu um að einn eða fleiri aðilar hafi ráðist á Anne-Elisabeth á baðherbergi heimilis hennar þennan örlagaríka morgun. TV2 skýrir frá þessu. Eiginmaður hennar, milljarðamæringurinn Tom Hagen, er grunaður um Lesa meira

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Pressan
04.08.2020

Michael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Pressan
19.06.2020

Á því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Pressan
20.05.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 eyddi lögreglan ófáum vinnustundum næstu mánuði í að fínkemba heimili hennar og Tom Hagen, eiginmanns hennar, í leit að sönnunargögnum. Mikið magn margvíslegra sönnunargagna fannst, þar á meðal skóför, DNA úr mörgum manneskjum, þar á meðal úr Tom Hagen en Lesa meira

Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt

Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt

Pressan
12.05.2020

Nýlega var Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen, handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi hennar og morði. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur en það varði aðeins í nokkra daga því Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á föstudaginn. Annar maður var handtekinn á miðvikudaginn vegna málsins en hann er grunaður um aðild að málinu. Hann var Lesa meira

Norska lögreglan birtir mynd af dularfullu skófari – Talið tengjast ráninu á Anne-Elisabeth Hagen

Norska lögreglan birtir mynd af dularfullu skófari – Talið tengjast ráninu á Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
28.08.2019

Þó rannsókn norsku lögreglunnar á hinu dularfulla hvarfi Anne-Elisabeth Hagen hafi engu skilað er lögregla ekki búin að leggja árar í bát í málinu. Í morgun birti lögregla myndir af fótspori fyrir utan heimili Anne sem er eiginkona Tom Hagen, eins ríkasta manns Noregs. Anne var rænt í október í fyrra og hefur lítið sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af