fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Anne-Elisabeth Falkevik Hagen

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Pressan
18.05.2020

Óhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

Pressan
14.05.2020

Hvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Pressan
11.05.2020

Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Pressan
08.05.2020

Norska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Pressan
07.05.2020

Norska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Pressan
04.05.2020

Norska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Pressan
30.04.2020

Á þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Pressan
29.04.2020

Í gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira

Stórtíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Eiginmaður hennar handtekinn

Stórtíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Eiginmaður hennar handtekinn

Pressan
28.04.2020

Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen, var handtekinn snemma í morgun þegar hann var á leið frá heimili sínu til vinnu. Norskir fjölmiðlar skýra frá þessu. VG segir að Hagen hafi verið handtekinn í morgunsárið og hafi lögreglan verið með mikinn viðbúnað á vettvangi. Ekki kemur fram hvort hann hefur stöðu grunaðs en lögreglan hefur boðað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af