fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Annáll 2019

Árið í áhugaverðum myndum – Umbrotatímar, bæði í náttúrunni og stjórnmálum

Árið í áhugaverðum myndum – Umbrotatímar, bæði í náttúrunni og stjórnmálum

Pressan
28.12.2019

Margt gerst á erlendum vettvangi – Umbrotatímar, bæði í náttúrunni og stjórnmálum. 14. janúar Donald Trump, Bandaríkjaforseti er hrifinn af skyndibita og bauð upp á hlaðborð af slíkum mat þegar hann fékk knattspyrnulið Clemson-háskóla í heimsókn í Hvíta húsið eftir að liðið varð meistari. Trump borgaði sjálfur fyrir matinn en starfsmenn hans gátu ekkert gert Lesa meira

Annáll – Febrúar – Íslendingur hvarf í Dublin og kílómetraskandall

Annáll – Febrúar – Íslendingur hvarf í Dublin og kílómetraskandall

Fréttir
28.12.2019

Grátandi Rúmeninn Fréttin um grátandi Rúmenann Romeo Sarga vakti mikla athygli en hún kom í kjölfar alvarlegra ásakana Eflingar í garð starfsmannaleigunnar Menn í vinnu. Voru Menn í vinnu til að mynda sakaðir um þrælahald og umfangsmikla brotastarfsemi af Vinnumálastofnun, Eflingu og ASÍ. Í frétt DV leiðrétti Halla Rut Bjarnadóttir, forsvarsmaður starfsmannaleigunnar, ýmsar rangfærslur og Lesa meira

Þau féllu frá á árinu

Þau féllu frá á árinu

Fréttir
28.12.2019

Blessuð sé minning þeirra sem féllu frá árið 2019. Birgir Ísleifur Gunnarsson 19.07.1936–28.10.2019 Birgir varð stúdent frá MR árið 1955 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1962. Birgir lét snemma að sér kveða í stjórnmálum og á sínum yngri árum var hann formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands, formaður Heimdallar og formaður SUS. Hann átti sæti Lesa meira

Annáll – Janúar – Blakkát, barnaníð og glápararnir: „Ég týndi fötunum mínum þessa nótt“

Annáll – Janúar – Blakkát, barnaníð og glápararnir: „Ég týndi fötunum mínum þessa nótt“

Fréttir
28.12.2019

„Þetta er svo shitty“ Mest lesna frétt dv.is í janúar, og jafnframt ein mest lesna frétt ársins, snerist um umkvartanir áhrifavaldsins og athafnakonunnar Manuelu Óskar Harðardóttur. Manuela byrjaði árið með hvelli og sagði fylgjendum sínum til syndanna fyrir að glápa á myndir af henni og „læka“ ekki. „Þetta er svo shitty,“ sagði Manuela í „story“ Lesa meira

Pör ársins – Baltasar fann ástina og Sunneva var tekin inn í Engeyjarættina

Pör ársins – Baltasar fann ástina og Sunneva var tekin inn í Engeyjarættina

Fókus
28.12.2019

23 ára aldursmunur Þær fréttir bárust á vormánuðum að leikstjórinn Baltasar Kormákur væri byrjaður að slá sér upp með listakonunni Sunnevu Ásu Weisshappel. Talsverður aldursmunur er á turtildúfunum eða 23 ár. Þau geisla saman og mættu til að mynda saman á Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Berlín fyrir stuttu. Baltasar þarf vart að kynna, en hann hefur Lesa meira

Annáll október – Misheppnuð endurreisn og leigustríð Lindu: „BÍDDU VÁÁ! má maður bara ekkert lengur“

Annáll október – Misheppnuð endurreisn og leigustríð Lindu: „BÍDDU VÁÁ! má maður bara ekkert lengur“

Fréttir
31.01.2019

Árið var viðburðaríkt – ekki síst októbermánuður eins og við sjáum hér fyrir neðan. Sjá einnig: Annáll janúar / Annáll febrúar / Annáll mars / Annáll apríl / Annáll maí / Annáll júní / Annáll júlí / Annáll ágúst  / Annáll september Flugævintýrið ViðskiptaMogginn greindi frá því í byrjun október að þeir aðilar sem hygðust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af