fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Annáll 2019

Annáll – desember – Ungur drengur týndi lífi í sprengilægðinni

Annáll – desember – Ungur drengur týndi lífi í sprengilægðinni

Fréttir
31.12.2019

Nú ljúkum við upprifjun okkar á atburðum ársins með desembermánuði. Yfirlit allra mánaða má sjá hér fyrir neðan. Sjá einnig: Annáll janúar / Annáll febrúar / Annáll mars / Annáll apríl / Annáll maí / Annáll júní / Annáll júlí / Annáll ágúst  / Annáll september / Annáll október / Annáll nóvember Dauðsfall í óveðri Lesa meira

Annáll – nóvember – Samherjaskjölin skekja samfélagið – Þessi ákvörðun stjórnar RÚV er í skásta falli heimskuleg”

Annáll – nóvember – Samherjaskjölin skekja samfélagið – Þessi ákvörðun stjórnar RÚV er í skásta falli heimskuleg”

Fréttir
31.12.2019

Svo kom nóvember og þá vantaði ekki fréttirnar eins og sést í þessari upprifjun DV. Sjá einnig: Annáll janúar / Annáll febrúar / Annáll mars / Annáll apríl / Annáll maí / Annáll júní / Annáll júlí / Annáll ágúst  / Annáll september / Annáll október Samherjaskjölin Mál málanna í nóvember, og raunar enn, eru Lesa meira

Annáll ágúst – Flugdólgur og Freðinn: „Finnst fólki þetta almennt bara allt í lagi?“

Annáll ágúst – Flugdólgur og Freðinn: „Finnst fólki þetta almennt bara allt í lagi?“

Fréttir
31.12.2019

Við höldum áfram að fara yfir það sem bar hæst árið 2019 – nú er það ágústmánuður. Sjá einnig: Annáll janúar / Annáll febrúar / Annáll mars / Annáll apríl / Annáll maí / Annáll júní / Annáll júlí Tekjublaðið Fjölmiðlar hafa lagt það í vana sinn að birta tekjur landsþekktra einstaklinga í svokölluðum tekjublöðum, Lesa meira

Brúðkaup ársins – Þriggja daga veisla í Færeyjum – Mesti glamúrinn á Ítalíu

Brúðkaup ársins – Þriggja daga veisla í Færeyjum – Mesti glamúrinn á Ítalíu

Fókus
30.12.2019

Fjölmargir þekktir Íslendingar létu pússa sig saman á árinu sem er að líða og voru brúðkaupin jafn misjöfn og þau voru mörg. Hér eru nokkur af þeim helstu. Janúar Loksins Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, gekk að eiga knattspyrnukappann Viktor Bjarka Arnarsson í lok janúar. Fögnuðu gestir með hjónunum í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi en Álfrún Lesa meira

Annáll – Apríl – Morð í Mehamn og leitin að Litlakisa

Annáll – Apríl – Morð í Mehamn og leitin að Litlakisa

Fréttir
30.12.2019

Við höldum áfram að rifja upp atburði ársins sem er að líða og nú er komið að aprílmánuði. Sjá einnig: Annáll – Janúar / Annáll Febrúar / Annáll – Mars Áhrifavaldar í klemmu Það má segja að aprílmánuður hafi verið slæmur fyrir áhrifavalda þessa lands þar sem tveir af þeim vinsælustu urðu fréttaefni vegna svika Lesa meira

Skilnaðir ársins – Tuttugu ára samband á enda – Limur í hættu – Flutti í bílskúrinn hjá mömmu og pabba

Skilnaðir ársins – Tuttugu ára samband á enda – Limur í hættu – Flutti í bílskúrinn hjá mömmu og pabba

Fókus
29.12.2019

Þótt mikil ást og gleði hafi ríkt á árinu var einnig eitthvað um að það flosnaði upp úr samböndum. Oft getur það reynst heillaspor þótt sárt sé, en lífið heldur víst áfram. Kvæðið í kross Jónína Ben og Gunnar Þorsteinsson, oft kenndur við Krossinn, skildu eftir tæplega tíu ára hjónaband. Þau höfðu búið sér til Lesa meira

Annáll – Mars – Fall WOW air og handalögmál í Alþingishúsinu: „Sýndu smá sómakennd og drullaðu þér burtu“

Annáll – Mars – Fall WOW air og handalögmál í Alþingishúsinu: „Sýndu smá sómakennd og drullaðu þér burtu“

Fréttir
29.12.2019

Tíminn var á þrotum Ein stærsta frétt ársins leit dagsins ljós í lok mars þegar tilkynnt var um gjaldþrot WOW air. Almenningur kom af fjöllum enda stóðu flestir í þeirri trú að endurskipulagning félagsins gengi vel, þrátt fyrir að þröngt hafi verið í búi félagsins um margra mánaða skeið. Það sem felldi WOW air var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af