fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Annað

Dave Grohl um Kela í Agent Fresco: „Besti trommari í fokking heiminum“

Dave Grohl um Kela í Agent Fresco: „Besti trommari í fokking heiminum“

FókusKynning
17.06.2017

Hin heimsfræga rokkhljómsveit Foo Fighters hélt tónleika á Secret Soltice tónlistarhátíðinni í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Það voru fagnaðarfundir þegar vinirnir Dave Grohl og Hrafnkell Örn, hann Keli, trommari í Agent Fresco, hittumst. Dave Grohl stofnaði Foo Fighters, er söngvari hljómsveitarinnar og semur mörg laga hennar. Hann var hins vegar áður trommuleikari í Nirvana. Eins og Lesa meira

Sumartíminn og lífið er auðvelt

Sumartíminn og lífið er auðvelt

FókusKynning
11.06.2017

Sumarið er tíminn segir í lagi eins af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar, Bubba Morthens, sem er einmitt nýbúinn að fagna afmæli sínu í byrjun sumars. Og það er svo sannarlega rétt hjá honum, sumarið er tíminn. Tíminn þegar fréttaveitan manns á Facebook fyllist af myndum af brosandi fallegum börnum sem eru að klára skólaveturinn og hlakka Lesa meira

Stjörnuspá 4.–17. júní

Stjörnuspá 4.–17. júní

FókusKynning
03.06.2017

Núna er tími tvíburans, sem er loftmerki. Tvíburinn er bráðþroska í hugsun, félagslyndur, fjörugur, forvitinn, glaðlegur, glaðlyndur, hress, líflegur, málglaður, prakkari, skarpur, skemmtilegur og stríðinn. TVÍBURAR (21. maí–20. júní) Jafnvægi þarf að stýra orkuflæðinu til að árangur náist. Samvinna, samþjöppun, þjónustulund er lykill. Mikil vinátta er undirliggjandi. Ekki gráta glötuð tækifæri. Gleði í stað togstreitu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af