Tónlistin – tilbrigði við lífið
FókusKynningEitt það skemmtilegasta sem ég geri er að hlusta á tónlist og fara á tónleika og um nýliðna helgi var ég svo heppin að fara á nokkra slíka, ólíka og á fleiri stöðum en einum. Á þeim öllum var saman komið fólk á öllum aldri, flestir í þeim eina tilgangi að njóta góðrar tónlistar í Lesa meira
Magnea og Aníta saman í skemmtilegri verslun
FókusKynningA. M. Concept Space er ný konseptverslun og sýningarrými
Dave Grohl um Kela í Agent Fresco: „Besti trommari í fokking heiminum“
FókusKynningHin heimsfræga rokkhljómsveit Foo Fighters hélt tónleika á Secret Soltice tónlistarhátíðinni í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Það voru fagnaðarfundir þegar vinirnir Dave Grohl og Hrafnkell Örn, hann Keli, trommari í Agent Fresco, hittumst. Dave Grohl stofnaði Foo Fighters, er söngvari hljómsveitarinnar og semur mörg laga hennar. Hann var hins vegar áður trommuleikari í Nirvana. Eins og Lesa meira
„Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“
FókusKynninglink;http://bleikt.pressan.is/lesa/margret-erla-maack-ef-folk-byst-vid-einhverju-nidurlaegjandi-strippsjovi-tha-getur-thad-farid-annad/
Sumartíminn og lífið er auðvelt
FókusKynningSumarið er tíminn segir í lagi eins af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar, Bubba Morthens, sem er einmitt nýbúinn að fagna afmæli sínu í byrjun sumars. Og það er svo sannarlega rétt hjá honum, sumarið er tíminn. Tíminn þegar fréttaveitan manns á Facebook fyllist af myndum af brosandi fallegum börnum sem eru að klára skólaveturinn og hlakka Lesa meira
Hverju á að klæðast á tónlistarhátíðum?
FókusKynningRætt við Þórunni Antoníu, kynningarstjóra Secret Solstice
„Ef þið verðið vitni að svona atburðum standið upp í stað þess að þegja“
FókusKynninglink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/radist-a-fjortan-ara-systur-olafar-i-straeto-ef-thid-verdid-vitni-ad-svona-atburdum-standid-upp-i-stad-thess-ad-thegja
„Vel hægt að lifa af þessu“
FókusKynninglink;http://bleikt.pressan.is/lesa/duldum-auglysingum-fer-fjolgandi-a-samfelagsmidlum-vel-haegt-ad-lifa-af-thessu/
Stjörnuspá 4.–17. júní
FókusKynningNúna er tími tvíburans, sem er loftmerki. Tvíburinn er bráðþroska í hugsun, félagslyndur, fjörugur, forvitinn, glaðlegur, glaðlyndur, hress, líflegur, málglaður, prakkari, skarpur, skemmtilegur og stríðinn. TVÍBURAR (21. maí–20. júní) Jafnvægi þarf að stýra orkuflæðinu til að árangur náist. Samvinna, samþjöppun, þjónustulund er lykill. Mikil vinátta er undirliggjandi. Ekki gráta glötuð tækifæri. Gleði í stað togstreitu. Lesa meira
Lífið er tækifæri – gerum það skemmtilegt
FókusKynningÉg er oft barnaleg, ég veit það og mér er alveg sama. Ég hendi oft í hnyttnar athugasemdir (að eigin mati) þegar ég hitti fólk af því að mér finnst gaman að hlæja sjálf og fá aðra til að brosa. Af sömu ástæðu pósta ég misgáfulegum bröndurum og myndum á Facebook. Fréttir um limlestingu fólks, Lesa meira