Fimm ára dóttir Önnu Maríu hætt komin eftir að hafa innbyrt hlaupbangsa sem innihéldu kannabis
Fréttir16.04.2023
Í lok síðustu viku var greint frá því að Lögreglan á Suðurlandi væri með til rannsóknar mál þar sem að barn veiktist alvarlega af því að borða hlaupbangsa sem síðar kom í ljós að innihéldu kannabis. Um var að ræða fimm ára stúlku sem innbyrti stóran skammt af fíkniefninu og var hætt komin á gjörgæslu Lesa meira